Úrtök

Úrtök úr þjóðskrá eru unnin á tvo vegu, af hálfu Þjóðskrá og af hálfu viðurkenndra úrtaksaðila. Úrtaksaðilar eru fyrirtæki sem hafa gert samning við Þjóðskrá og hafa heimild til að vinna úrtök sem Þjóðskrá hefur samþykkt.

Þjóðskrá vinnur úrtök sem nýtast í opinberum tilgangi, svo sem íbúaskrár, kjörskrárstofnar, vottorð og sértækar vinnslur. Fyrirspurnir um slík úrtök eiga að berast til urtok@skra.is

Úrtaksaðilar vinna úrtök til notkunar í skoðanakönnunum og/eða markaðsrannsóknum. Til að fá framkvæmt úrtak úr þjóðskrá þarf að hafa samband við einn af eftirtöldum úrtaksaðilum:

Listi yfir úrtaksaðila:

Bannmerking

Hjá Þjóðskrá getur fólk undanþegið sig því að vera á úrtakslistum úr þjóðskrá vegna markaðsstarfsemi með því að óska eftir að vera skráð á svokallaða bannskrá í þjóðskrá.

Skoða nánar