Kosningar

Kosningar

  • Hver er minn kjörstaður? Hér geta kjósendur kannað hvort og hvar þeir eru á kjörskrá í kosningum. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Í mörgum tilkvikum birtast einnig upplýsingar um kjörstað og kjördeild.

    Kjósendur eru á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem þeir eiga skráð lögheimili.

    Engar kosningar eru í gangi núna

  • Hver sem er getur gert athugasemdir til sveitarstjórnar um að nafn eða nöfn einhverra kjósenda vanti á kjörskrá eða þeim sé þar ofaukið. Heimilt er að gera slíkar athugasemdir til sveitarstjórnar fram á kjördag.

    Sveitarfélög á landinu