Þjóðskrá04. október 2023Útgáfa vegabréfa í september 2023Í september 2023 voru 3.832 almenn íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.458 vegabréf gefin út í september árið 2022....
Fólk14. september 2023Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. september 2023Alls voru 71.951 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. september sl. og fjölgaði þeim um 7.366 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 11,4%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.488 einstaklinga eða um 0,5%....
Fólk12. september 2023Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. september 2023Alls voru 226.428 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. september síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 1.041 síðan 1. desember 2022. Næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 15.115 skráða meðlimi og í þriðja sæti yfir fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag er Fríkirkjan í Reykjavík með 9.954 skr...
Fólk07. september 2023Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. september 2023Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.908 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2022 til 1. september 2023 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 561 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 289 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 1.183 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 455 íbúa. ...
Þjóðskrá05. september 2023Útgáfa vegabréfa í ágúst 2023Í ágúst 2023 voru 4.488 almenn íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 3.052 vegabréf gefin út í ágúst árið 2022....
Fólk22. ágúst 2023Hlutfall erlendra ríkisborgara eftir sveitarfélögum og landshlutum í ágúst 2023Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara sem eru með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við 21. ágúst 2023. Hlutfall erlendra ríkisborgara er afar breytilegt milli sveitarfélaga eða frá rúmum 61% niður í 2,8% þó að jafnaði er hlutfallið um 18% þegar horft er til allra sveitarfélaga....
Fólk17. ágúst 2023Flutningur innanlands í júlí 2023Alls skráðu 3.945 einstaklingar flutning innanlands í júlí til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 13,3% þegar 4.552 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári var fækkunin um 3,5% en þá skráðu 4.086 einstaklingar flutning innanlands....
Fólk15. ágúst 2023Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. ágúst 2023Alls voru 71.250 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. ágúst sl. og fjölgaði þeim um 6.665 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 10,3%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.444 einstaklinga eða um 0,4%....
Fólk10. ágúst 2023Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. ágúst 2023Alls voru 226.557 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. ágúst síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 912 síðan 1. desember 2022. Næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 15.086 skráða meðlimi og í þriðja sæti yfir fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag er Fríkirkjan í Reykjavík með 9.951 skráða me...
Fólk10. ágúst 2023Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. ágúst 2023Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.639 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2022 til 1. ágúst 2023 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 469 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 249 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 1.174 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 379 íbúa. ...