Heimsókn ráðherra

10.05.2017

Heimsókn ráðherra

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heimsótti Þjóðskrá Íslands þriðjudaginn 9. maí sl. Margrét Hauksdóttir, forstjóri, tók á móti ráðherra og fylgdarliði og fór yfir helstu verkefni stofnunarinnar og hvað væri framundan. Ráðherra sagði heimsóknina hafa verið afar fróðlega og ljóst væri að Þjóðskrá Íslands gegndi fjölþættu og yfirgripsmiklu hlutverki í nútímaþjóðfélagi.

Frétt um heimsóknina á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis.

Myndir frá heimsókninni.

   


Til baka