Þjóðskrá13. júlí 2017

Frumvarp um Þjóðskrá Íslands

Á vef stjórnarráðsins eru nú til kynningar drög að frumvarpi um Þjóðskrá Íslands

Á vef stjórnarráðsins eru nú til kynningar drög að frumvarpi um Þjóðskrá Íslands og er frestur til umsagnar veittur til 9. ágúst nk. Frumvarpið er rammalöggjöf fyrir stofnunina og kveður á um hlutverk og skipulag hennar. Þá er að finna nýmæli um rafrænu upplýsinga- og þjónustuveituna Ísland.is. Sjá frétt samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar