Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar um fasteignamat Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss

11.09.2017

Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar um fasteignamat Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúss

Yfirfasteignamatsnefnd kvað upp úrskurð um fasteignamat Hörpu 31. ágúst 2017 eftir að Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf kærði ákvörðun Þjóðskrár Íslands um endurmat á fasteignamati Austurbakka 2, Reykjavík, fyrir árin 2011 til 2017.
Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar

 


Til baka