Laugardaginn 28. október, þegar fram fara kosningar til alþingis verður Þjóðskrá Íslands með símavakt á milli kl. 10:00 og 22:00 þar sem meðal annars verða veittar upplýsingar um skráningu í kjörskrá. Símanúmerið er 515-5300.
Þjóðskrá26. október 2017
Símavakt á kjördag 28. október
Laugardaginn 28. október, þegar fram fara kosningar til alþingis verður Þjóðskrá Íslands með símavakt