Þjóðskrá03. maí 2018

Rafræn skráning meðmælendalista

Þjóðskrá Íslands hefur nú opnað Meðmælendalistakerfið á Ísland.is sem stjórnmálasamtök geta nýtt í þeim tilgangi að skrá meðmælendur framboðslista

Þjóðskrá Íslands hefur nú opnað Meðmælendalistakerfið á Ísland.is sem stjórnmálasamtök geta nýtt í þeim tilgangi að skrá meðmælendur framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí n.k. Mælst er til þess að stjórnmálasamtök hafi samráð við kjörstjórnir áður en hafist er handa við skráningar. 

 

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar