Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í janúar 2019

06.02.2019

Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í janúar 2019

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í janúar 2019 var 79. Þar af voru 37 samningar um eignir í fjölbýli, 25 samningar um eignir í sérbýli og 17 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.751 milljón króna og meðalupphæð á samning 34,8 milljónir króna. Af þessum 79 voru 43 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 28 samningar um eignir í fjölbýli, 12 samningar um eignir í sérbýli og 3 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1.512 milljónir króna og meðalupphæð á samning 35,2 milljónir króna.

Á Austurlandi var 20 samningum þinglýst. Þar af voru 3 samningar um eignir í fjölbýli, 13 samningar um eignir í sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1.628 milljónir króna og meðalupphæð á samning 81,4 milljón króna. Af þessum 20 voru 6 samningar um eignir í Fjarðabyggð. Það voru 6 samningar um eignir í sérbýli. Heildarveltan var 755 milljónir króna og meðalupphæð á samning 125,8 milljónir króna.

Á Suðurlandi var 83 samningum þinglýst. Þar af voru 22 samningar um eignir í fjölbýli, 33 samningar um eignir í sérbýli og 28 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.257 milljónir króna og meðalupphæð á samning 27,2 milljónir króna. Af þessum 83 var 51 samningur um eignir á Árborgarsvæðinu*. Þar af voru 19 samningar um eignir í fjölbýli, 24 samningar um eignir í sérbýli og 8 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1.456 milljónir króna og meðalupphæð á samning 28,5 milljónir króna.

Á Reykjanesi var 77 samningum þinglýst. Þar af voru 47 samningar um eignir í fjölbýli, 25 samningar um eignir í sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2.580 milljónir króna og meðalupphæð á samning 33,5 milljónir króna. Af þessum 77 voru 59 samningar um eignir í Reykjanesbæ. Þar af voru 43 samningar um eignir í fjölbýli, 14 samningar um eignir í sérbýli og 2 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1.956 milljónir króna og meðalupphæð á samning 33,1 milljónir króna.

Á Vesturlandi var 42 samningum þinglýst. Þar af voru 15 samningar um eignir í fjölbýli, 14 samningar um eignir í sérbýli og 13 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1.281 milljón króna og meðalupphæð á samning 30,5 milljónir króna. Af þessum 42 voru 24 samningar um eignir á Akranesi. Þar af voru 13 samningar um eignir í fjölbýli, 8 samningar um eignir í sérbýli og 3 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 876 milljónir króna og meðalupphæð á samning 36,5 milljónir króna.

Á Vestfjörðum var 22 samningum þinglýst. Þar af voru 6 samningar um eignir í fjölbýli, 10 samningar um eignir í sérbýli og 6 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1.067 milljónir króna og meðalupphæð á samning 48,5 milljónir króna. Af þessum 22 voru 13 samningar um eignir á Ísafirði. Þar af voru 5 samningar um eignir í fjölbýli, 5 samningar um eignir í sérbýli og 3 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 328 milljónir króna og meðalupphæð á samning 25,3 milljónir króna.

Vakin er athygli á að meðalupphæð kaupsamnings er ekki hægt að túlka sem meðalverð eigna og þar með sem vísbendingu um verðþróun. Þetta er vegna þess að hver kaupsamningur getur verið um fleiri en eina eign auk þess sem eignir eru misstórar, misgamlar o.s.frv.

 

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir í janúar 2019 eftir landshlutum

 

Norðurland

Austurland

Suðurland

Reykjanes

Vesturland

Vestfirðir

Tegund
eignar

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Fjölbýli

968

37

53

3

573

22

1.398

47

402

15

112

6

Sérbýli

928

25

945

13

1.106

33

1.091

25

579

14

196

10

Aðrar eignir en íbúðarhúsnæði

855

17

630

4

577

28

91

5

300

13

759

6

Samtals

2.751

79

1.628

20

2.257

83

2.580

77

1.281

42

1.067

22

 

 

 

 

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir í janúar 2019 í nokkrum sveitarfélögum

 

Akureyri

Fjarðarbyggð

Árborgarsvæði

Reykjanesbær

Akranes

Ísafjörður

Tegund
eignar

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Velta
millj.kr.

Fjöldi
kaups.

Fjölbýli

826

28

0

0

504

19

1.264

43

336

13

110

5

Sérbýli

577

12

755

6

820

24

637

14

446

8

101

5

Aðrar eignir en íbúðarhúsnæði

109

3

0

0

132

8

55

2

95

3

118

3

Samtals

1.512

43

755

6

1.456

51

1.956

59

876

24

328

13

 

 

Myndin sýnir samanlagða veltu utan höfuðborgarsvæðisins síðastliðna 12 mánuði

Fjöldi kaupsamninga utan höfuðborgarsvæðis síðastliðna 12 mánuði 

*Sveitarfélögin: Árborg, Hveragerði og Ölfus.

Smelltu hér til að skoða tímaraðir í Excel. Ef þú vilt ekki láta Excel opnast í vafranum, þá getur þú hægri smellt og valið „Save target/link as“ og fært skjalið niður á harða diskinn og opnað það síðan í Excel.

Skrá á póstlista ÞÍ.

Útgáfuáætlun ÞÍ.

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


Til baka