Fréttir um veltu á íbúðamarkaði frestast um viku

06.05.2019

Fréttir um veltu á íbúðamarkaði frestast um viku

Fresta þarf fréttum um fasteignamarkað innan og utan höfuðborgarsvæðisins í apríl 2019 þar sem birtar eru tölur um veltu og fjölda kaupsamninga. Er þetta gert þar sem ekki hafa borist allar nauðsynlegar upplýsingar um kaupsamninga sem þinglýst var í apríl. 

Stefnt er að birtingu fréttanna tveggja mánudaginn 13. maí í stað 6. maí.


Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands út desember 2020.

Skoða nánar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?