Þjóðskrá13. ágúst 2019

Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2019

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2019.

Excel skjal sem inniheldur tímaröð yfir fjölda leigusamninga skipt niður á landshluta

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2019.

Heildarfjöldi samninga á landinu var 782 í júlí 2019 og fjölgar þeim um 28,2% frá júní 2019 og um 16% frá júlí 2018.

Svæði Júlí 2018 Júní 2019 Júlí 2019 Breyting milli ára Breyting milli mánaða
Höfuðborgarsvæðið 457 381 530 16,0% 39,1%
Suðurnes 79 82 88 11,4% 7,3%
Vesturland 23 43 35 52,2% -18,6%
Vestfirðir 5 5 5 0,0% 0,0%
Norðurland 63 57 74 17,5% 29,8%
Austurland 14 14 11 -21,4% -21,4%
Suðurland 33 28 39 18,2% 39,3%
Samtals 674 610 782 16% 28,2%

Skrá á póstlista ÞÍ.

Útgáfuáætlun ÞÍ.

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar