Afgreiðsla lokar vegna faraldurs - Reception closes due to pandemic

23.02.2020

Afgreiðsla lokar vegna faraldurs - Reception closes due to pandemic

Afgreiðsla Þjóðskrár Íslands verður lokuð frá og með morgundeginum 24. mars og eingöngu verður boðið upp á rafræna afgreiðslu mála. Er þetta gert vegna yfirstandi faraldurs (Covid-19). Þjóðskrá Íslands tilkynnir um leið og breytingar verða á þessu fyrirkomulagi. 

Fyrir þá sem eiga eftir að tilkynna flutning til landsins erlendis frá eða vantar aðstoð vegna annarra erinda bendum við á að hægt verður að hafa samband við þjónustuver í tölvupósti á skra@skra.is eða í síma 515-5300 frá kl. 9 til kl. 15 alla virka daga.

Við bendum viðskiptavinum einnig á að fjölmörgum erindum er hægt að sinna með rafrænum hætti á www.skra.is. Hægt er að fá vottorð afhent með rafrænu hætti í pósthólf á island.is eða pósti á lögheimili.

 

The reception of Registers Iceland will close from 24th of March due to the current pandemic.

We advice everyone to make use of our electronic services on www.skra.is. Certificates can be applied for and delivered electronically or by mail to legal address and customers can also change their address online. Our service center will be open and replies to emails (skra@skra.is) as well as phonecalls to 515-5300 between 9 am and 3 pm on business days.

 

 

 

Fréttin verður uppfærð.

Síðast uppfært 09:20 - 23.mars

 

 


    Til baka