Í febrúar 2020 voru 1.580 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.885 vegabréf gefin út í febrúar 2019. Fækkaði því útgefnum vegabréfum um 16% milli ára.
Þjóðskrá Íslands annast útgáfu vegabréfa auk nokkurra annarra skilríkja.
| Ár | Mánuður | Fjöldi |
|---|---|---|
| 2020 | febrúar | 1.580 |
| 2020 | janúar | 1.510 |
| 2019 | desember | 1.203 |
| 2019 | nóvember | 1.121 |
| 2019 | október | 1.477 |
| 2019 | september | 1.302 |
| 2019 | ágúst | 1.641 |
| 2019 | júlí | 2.947 |
| 2019 | júní | 3.231 |
| 2019 | maí | 3.247 |
| 2019 | apríl | 2.212 |
| 2019 | mars | 2.153 |
| 2019 | febrúar | 1.885 |
Smelltu hér til að skoða eldri gögn á excel.
Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.