Fjöldi vegabréfa - mars 2020

30.04.2020

Fjöldi vegabréfa - mars 2020

 

Í mars 2020 voru 907 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.153 vegabréf gefin út í mars 2019. Fækkaði því útgefnum vegabréfum um 58% milli ára.

Þjóðskrá Íslands annast útgáfu vegabréfa auk nokkurra annarra skilríkja. 

Skrá á póstlista ÞÍ.

Útgáfuáætlun ÞÍ.

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.


Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands út desember 2020.

Skoða nánar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?