Þjóðskrá29. júní 2020

Rafræn ársskýrsla Þjóðskrár Íslands komin út

Ársskýrsla Þjóðskrár Íslands fyrir árið 2019 er komin út á rafrænu sniði.

Ársskýrsla Þjóðskrár Íslands fyrir árið 2019 er komin út. Ársskýrslan er að þessu sinni eingöngu gefin út á rafrænu formi. Er þetta í samræmi við umhverfisstefnu Þjóðskrár Íslands og er útgáfan í ár því bæði umhverfisvænni og ódýrari þar sem prentun á pappír sparast. 

Ársskýrslan er gefin út bæði á íslensku og á ensku. Þar er farið yfir helstu verkefnin á árinu 2019, lykiltölur og önnur mál sem hafa haft áhrif á rekstur og þjónustu stofnunarinnar.

 

Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands.

Skoða nánar