Sóttkví vegna komu til landsins - Quarantine after arriving to Iceland

20.08.2020

Sóttkví vegna komu til landsins - Quarantine after arriving to Iceland

Vinsamlegast athugið að farþegar sem koma til Íslands frá og með 19. ágúst 2020 geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða sleppa sýnatöku og sitja í 14 daga sóttkví frá komunni til landsins. Einstaklingar í sóttkví eiga að halda sig á sóttkvíarstað og eiga bein samskipti við sem fæsta. Einstaklingar í sóttkví skulu því ekki sækja þjónustu í afgreiðslu Þjóðskrár Íslands fyrr en sóttkví lýkur.

Viðskiptavinum er bent á að flestum erindum er hægt að sinna á vef stofnunarinnar www.skra.is. Nálgast má þjónustuver í netspjalli og með tölvupósti á skra@skra.is. Símaver er jafnframt opið frá klukkan 9 til 15 virka daga í síma 515-5300.

Vakin er athygli á því að fjöldatakmarkanir eru í gildi og er miðað við að hámark 10 manns geti verið inni í afgreiðslu stofnunarinnar á sama tíma í Borgartúni en 2 í afgreiðslunni á Hafnarstræti á Akureyri.

-----------------

Passengers arriving in Iceland on and after 19 August 2020 may choose either to submit to two screening tests for COVID-19, separated by five days’ quarantine until the results of the second test are known, or else not to undergo border screening but instead to spend 14 days in quarantine after arrival. While in quarantine, you must stay at your registered location and avoid contact with other people. Individuals in quarantine are kindly asked not to enter the office of Registers Iceland until quarantine is over.

We advice everyone to make use of our electronic services on www.skra.is. Our service center is open and replies to emails (skra@skra.is) as well as phone calls to 515-5300 between 9 am and 3 pm on business days.


Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands út desember 2020.

Skoða nánar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?