Þjóðskrá31. ágúst 2020

Fjöldi vegabréfa í júlí 2020

Í júlí 2020 voru 1.218 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.947 vegabréf gefin út í júlí 2019.

 
Í júlí 2020 voru 1.218 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.947 vegabréf gefin út í júlí 2019. Fækkaði því útgefnum vegabréfum um 59% milli ára.

Hér má sjá töflu yfir fjölda útgefinna almennra vegabréfa eftir mánuði frá 2011.

Þjóðskrá Íslands annast útgáfu vegabréfa auk nokkurra annarra skilríkja. Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.

Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands.

Skoða nánar