Þjóðskrá22. október 2020

Skýrsla um fasteignamat 2021 kemur út

Þjóðskrá Íslands hefur birt skýrslu um fasteignamat 2021. Í skýrslunni er hægt að lesa sér til um aðferðafræðina sem liggur að baki fasteignamati.

Fasteignamat2021 forsíða

Þjóðskrá Íslands hefur birt skýrslu um fasteignamat 2021. Í skýrslunni er hægt að lesa sér til um aðferðafræðina sem liggur að baki fasteignamati. 

Skýrslan er með hefðbundnu sniði eins og síðustu ár þar sem lýst er ítarlega þeim aðferðum sem notaðar eru við gerð fasteignamats, þar á meðal aðferðum við útreikning á íbúðarhúsnæði, sumarhúsum og atvinnueignum. Þá er sérstakur kafli um helstu breytingar á milli ára.

Fyrir fasteignamatið 2021 var búgarðamat lagt niður og nú reiknað með sömu aðferð og íbúðarhús á lóðum með tilkomu breytu fyrir stórar lóðir. Ákveðið var að hætta að leggja mat á selveiðar.  Hægt er að skoða matssvæði nánar í vefsjá

Sjá nánar undir útgáfur og skjöl

Hér má sjá nánari upplýsingar um fasteignamat 2021


Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands.

Skoða nánar