Fasteignir09. apríl 2021

Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í mars 2021

Heildarfjöldi samninga á landinu var 468 í mars 2021 og fækkaði þeim um 26,9% frá febrúar 2021 og um 36,8% frá mars 2020.

 
Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í mars 2021.

Heildarfjöldi samninga á landinu var 468 í mars 2021 og fækkaði þeim um 26,9% frá febrúar 2021 og um 36,8% frá mars 2020.

Smelltu hér til að skoða tímaraðir í excel.

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimildar.

Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands.

Skoða nánar