Fasteignir17. maí 2021

Lokað á vinnslur í fasteignaskrá vegna vinnu við endurmat fasteignamats

Lokað er fyrir vinnslur í fasteignaskrá til 24. maí vegna endurmats fasteignaskrár. Vefuppfletti fasteignaskrár er opið á meðan þessu stendur.

Þjóðskrá minnir á að lokað er á vinnslur í Fasteignaskrá á meðan vinna vegna endurmats fasteignamats stendur yfir. Gert er ráð fyrir að þessi lokun standi yfir til 24. maí næstkomandi. Í þessu felst meðal annars að lokað er fyrir skráningu byggingarfulltrúa og staðfestingu eignaskiptasamninga hjá Sýslumönnum.

Vefuppfletti fasteignaskrár er opið á meðan þessu stendur. 

Til baka

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár Íslands.

Skoða nánar