Mælst er til þess að stjórnmálasamtök hafi samráð við kjörstjórnir áður en hafist er handa við skráningar.
Hér er að finna leiðbeiningar um kerfið og upplýsingar um hvernig mögulegt er að fá aðgang að því:
https://island.is/medmaelendalistar-skraning-fyrir-frambod