Fólk31. mars 2022

Meðmælendakerfi - skráning fyrir framboð

Þjóðskrá hefur nú opnað Meðmælendalistakerfið á Ísland.is sem stjórnmálasamtök geta nýtt í þeim tilgangi að skrá meðmælendur framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí n.k.

Mælst er til þess að stjórnmálasamtök hafi samráð við kjörstjórnir áður en hafist er handa við skráningar.

Hér er að finna leiðbeiningar um kerfið og upplýsingar um hvernig mögulegt er að fá aðgang að því:
https://island.is/medmaelendalistar-skraning-fyrir-frambod


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar