Þjóðskrá06. maí 2022

Truflanir á afgreiðslu okkar í Reykjavík föstudaginn 6. maí

Vegna framkvæmda á húsnæði okkar í Reykjavík föstudaginn 6. maí má búast við truflunum á afgreiðslu.

Vegna framkvæmda á húsnæði má búast við truflunum á afgreiðslu Þjóðskrár í dag og því geta afgreiðslur orðið hægari en venjulegt er.

Allt verður komið í eðlilegt horf mánudaginn 9.maí

Góða helgi😊


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar