Þjóðskrá11. maí 2022

Rafræn ársskýrsla Þjóðskrár komin út

Í rafrænni ársskýrslu Þjóðskrár má meðal annars fræðast um helstu áfanga sem náðust á árinu 2021 ásamt tölulegum upplýsingum um starfsemina.

Forsíða ársskýrslu 2021Rafræn ársskýrsla Þjóðskrár fyrir árið 2021 er komin út. Ársskýrslan eingöngu gefin út á rafrænu formi eins og síðastliðin ár.

Í ársskýrslunni er farið yfir helstu verkefni og þá áfanga sem náðust á árinu 2021, lykiltölur í rekstri og þjónustu stofnunarinnar ásamt fleira áhugaverðu sem einkenndi árið.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar