Fólk09. ágúst 2022

Flutningar innanlands í júlí 2022

Alls skráðu 4.488 einstaklingar flutning innanlands í júní mánuði til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði um 10,4% en nokkuð færri en í sama mánuði á síðasta ári en þá skráðu 6.241 einstaklingar flutning innanlands.

Alls skráðu 4.086 einstaklingar flutning innanlands í júlí mánuði til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði um 13,8% en nokkuð færri en í sama mánuði á síðasta ári en þá skráðu 5.365 einstaklingar flutning innanlands.  
 

Þegar horft er til flutninga innan og milli landshluta þá kemur í ljós að 1.547 einstaklingar fluttu lögheimili sl. júlí í Reykjavík.  Af þeim fluttu 262 einstaklingar sig um set til nágrannasveitarfélaganna innan höfuðborgarsvæðisins en 1.089 einstaklingar fluttu innan Reykjavíkur.
Á Norðurlandi eystra fluttu 385 lögheimili sitt í síðasta mánuði. Þar af fluttu 268 innan landshlutans en 71 til sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þar af 38 til Reykjavíkur.

Frá / til Austurland Höfuðborgarsv. u Rvk Norðurland vestra Norðurland eystra Reykjavík Suðurland Suðurnes Vestfirðir Vesturland Alls
Austurland 42 3 1 13 17 7 7 1 91
Höfuðborgarsv. u Rvk 4 556 11 23 299 14 37 3 34 981
Norðurland vestra 1 27 4 17 4 2 55
Norðurland eystra 17 33 11 268 38 7 1 4 6 385
Reykjavík 9 262 10 29 1089 39 70 6 33 1547
Suðurland 7 32 5 12 62 226 7 11 3 365
Suðurnes 2 48 7 5 53 16 254 5 390
Vestfirðir 7 1 25 1 1 46 7 88
Vesturland 1 29 1 32 3 12 5 100 183
Alls 83 970 72 356 1633 313 393 77 189 4086

 


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar