Fólk16. febrúar 2023

Flutningur innanlands í janúar 2023

Alls skráðu 4.335 einstaklingar flutning innanlands í nóvember til Þjóðskrár. Þetta er talsverð fjölgun frá síðasta mánuði um 10,2% þegar 3.933 einstaklingar skráðu flutning innanlands en talsverð fækkun frá sama mánuði á síðasta ári eða um 10,0% en þá skráðu 4.814 einstaklingar flutning innanlands.

 

Alls skráðu 4.335 einstaklingar flutning innanlands í nóvember til Þjóðskrár. Þetta er talsverð fjölgun frá síðasta mánuði um 10,2% þegar 3.933 einstaklingar skráðu flutning innanlands en talsverð fækkun frá sama mánuði á síðasta ári eða um 10,0% en þá skráðu 4.814 einstaklingar flutning innanlands.

Þegar horft er til flutninga innan og milli landshluta þá kemur í ljós að 2.774 einstaklingar fluttu lögheimili sl. mánuð á höfuðborgarsvæðinu. Af þeim fluttu 2.398 einstaklingar innan svæðisins.

Á Suðurnesjum fluttu 421 lögheimili í síðusta mánuði. Þar af fluttu fluttu 297 innan landshlutans og 87 til höfuðborgarsvæðisins.

Á Norðurlandi-Eystra fluttu 347 lögheimili sitt í síðasta mánuði. Þar af fluttu 269 innan landshlutans en 50 til höfuðborgarsvæðisins.

Flutningur innan og milli landshluta

Frá / til Höfuðborgar- svæðið Suðurnes Vesturland Vestfirðir Norðurland-
vestra
Norðurland-
eystra
Austurland Suðurland Alls frá
Höfuðborgarsvæðið 2.398 125 77 27 16 45 7 79 2.774
Suðurnes 87 297 13 0 1 7 5 11 421
Vesturland 48 6 99 8 0 2 2 1 166
Vestfirðir 21 6 0 52 0 2 0 3 84
Norðurland-Vestra 14 1 7 0 47 4 1 2 76
Norðurland-Eystra 50 2 2 0 5 269 8 11 347
Austurland 14 1 4 1 0 11 82 8 121
Suðurland 64 7 5 2 0 6 7 255 346
Alls til 2.696 445 207 90 69 346 112 370 4.335

Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar