Fólk11. janúar 2024

Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. janúar 2024

Alls voru 74.654 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. janúar sl. og fjölgaði þeim um 231 einstaklinga frá 1. desember 2023 eða um 0,3%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 108 einstaklinga eða um 0,03%.

 

Alls voru 74.654 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. janúar sl. og fjölgaði þeim um 231 einstaklinga frá 1. desember 2023 eða um 0,3%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 108 einstaklinga eða um 0,03%.

Ríkisborgurum frá Úkraínu og Palestínu heldur áfram að fjölga. Úkraínskum ríkisborgurum fjölgaði um 69 eða 1,7% og ríkisborgurum frá Palestínu fjölgaði um 16 eða 3%. Pólskum ríkisborgurum fækkaði um 55 eða um 0,2% og eru nú 25.557 pólskir ríkisborgarar með lögheimili á Íslandi.

Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 108 einstaklinga eða um 0,03%.

Hér má sjá töflu yfir fjölda íbúa eftir ríkisfangi þann 1. janúar 2024 til samanburðar við stöðuna 1. desember 2019-2023.

Hlutfall erlendra ríkisborgara

 

Þróun erlendra ríkisborgara

 

Þessar tölur eru byggðar á tilkynningum um einstaklinga sem skráðir eru í Þjóðskrá.  
Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum en vinsamlegast getið heimilda.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar