Þjóðskrá02. janúar 2026

Ný gjaldskrá tók gildi 1. janúar 2026

Ný gjaldskrá Þjóðskrár hefur verið birt í Stjórnartíðindum.

Ný gjaldskrá Þjóðskrár, nr. 1501/2025, hefur verið birt í Stjórnartíðindum og tók gildi 1. janúar sl.

Með nýrri gjaldskrá fellur eldri gjaldskrá úr gildi en hún hafði verið í gildi frá 1. janúar 2025.


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar