Fólk19. ágúst 2025
Flutningur innanlands í júlí 2025
Alls skráðu 5.268 einstaklingar flutning innanlands í júlí til Þjóðskrár. Þetta er fjölgun frá síðasta mánuði eða um 7,9% þegar 4.884 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan fækkun um 8,5% þegar 5.756 einstaklingar skráðu flutning innanlands....