Athugið!
Vegna uppfærslu má eiga von á rekstrartruflunum á vef Þjóðskrár miðvikudaginn 26. nóvember á milli 19:00 - 00:00

Aðgangur framboða að kjörskrá

Aðgangurinn er framboðum að kostnaðarlausu sbr. 4. gr. reglugerðar um aðgang að og birtingu upplýsinga úr kjörskrá nr. 441/2024. Kjörskrá verður ekki afhent fyrr en landskjörstjórn hefur staðfest framboð og þau kjördæmi sem boðið er fram. Afrit af kjörskrá er afhent með öruggum hætti í gegnum Signet Transfer.

Verð:Gjaldfrjálst