Ríkisfangsvottorð - Pantað af lögaðila/fyrirtæki
Vottorð um íslenskt ríkisfang. Auk ríkisfangs er tilgreint fullt nafn, kennitala, kyn og lögheimili einstaklings.
Afhendingarmáti:Pósthólf Ísland.isBréfpósturSækja í Reykjavík
Afgreiðslutími:
Allt að 2 virkir dagar
Verð:3.000 kr
Athugið
Lögaðili/fyrirtæki sem pantar vottorð þarf að vera með umboð frá vottorðshafa, til að panta vottorð og fá það afhent. Afrit af umboðinu þarf að setja inn í vottorðapöntunina sjálfa.
Ríkisfangsvottorð eru gefin út fyrir íslenska ríkisborgara. Einnig erlenda ríkisborgara sem þurfa að fá staðfest að þeir séu ekki með íslenskan ríkisborgararétt. Tvöfalt ríkisfang er ekki staðfest.
Nánari upplýsingar um vottorð