Hjúskaparsöguvottorð - Pantað af lögaðila/fyrirtæki
Upptalning á skráðum breytingum á hjúskaparstöðu einstaklings og dagsetningu þeirra t.d. ógift/ur, skilin/n að borði og sæng, lögskilin/n, ekkja/ekkill/maki látinn ásamt nafni/nöfnum maka og kennitölum auk núverandi hjúskaparstöðu. Sambúð/sambúðartími er ekki upptalin nema sérstaklega sé óskað eftir því í athugasemdum.
Afhendingarmáti:Pósthólf Ísland.isBréfpósturSækja í Reykjavík
Afgreiðslutími:
Allt að 2 virkir dagar
Verð:11.350 kr
Athugið
Lögaðili/fyrirtæki sem pantar vottorð þarf að vera með umboð frá vottorðshafa, til að panta vottorð og fá það afhent. Afrit af umboðinu þarf að setja inn í vottorðapöntunina sjálfa.
Hjúskaparsöguvottorð er einstaklingsvottorð.