Vegna uppfærslu má eiga von á rekstrartruflunum á vef Þjóðskrár miðvikudaginn 26. nóvember á milli 19:00 - 00:00
Skráning EES- eða EFTA-borgara í þjóðskrá til lengri tíma en 3 mán.
Beiðni EES- eða EFTA-borgara um skráningu í þjóðskrá til lengri tíma en þriggja mánaða. Athugið að mæta þarf á móttökustað og framvísa skilríkjum og öðrum nauðsynlegum gögnum áður en umsókn er tekin til vinnslu.
Skráningarvottorð sent með tölvupósti að skráningu lokinni.
Almennur afgreiðslutími er allt að 10 virkir dagar eftir að öllum gögnum hefur verið skilað inn.
Athugið
Umsóknin á við um ríkisborgara frá: Austurríki, Belgíu, Búlgaríu, Eistlandi, Frakklandi, Grikklandi, Hollandi, Írlandi, Ítalíu, Króatíu, Kýpur, Lettlandi, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborg, Möltu, Portúgal, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Slóvakíu, Slóveníu, Sviss, Tékklandi, Ungverjalandi og Þýskalandi.
Lagaheimild skráningar
Athugið
Umsóknin á við um ríkisborgara frá: Austurríki, Belgíu, Búlgaríu, Eistlandi, Frakklandi, Grikklandi, Hollandi, Írlandi, Ítalíu, Króatíu, Kýpur, Lettlandi, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborg, Möltu, Portúgal, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Slóvakíu, Slóveníu, Sviss, Tékklandi, Ungverjalandi og Þýskalandi.
Lagaheimild skráningar