Námsmaður á Norðurlöndum tekinn á kjörskrá

Umsókn

K-101

Námsmaður á Norðurlöndum tekinn á kjörskrá :

Umsókn námsmanns á Norðurlöndunum um að vera tekinn á kjörskrá

Gjaldfrjálst
  • Aðili sem flytur frá Íslandi til einhvers Norðurlandanna í þeim tilgangi að stunda nám glatar ekki kosningarétti sínum þó svo viðkomandi tilkynni flutning lögheimilis líkt og kveðið er á um í Norðurlandasamningi um almannaskráningu. Sama gildir um maka og skyldulið viðkomandi námsmanns sem náð hafa 18 ára aldri og búa á sama lögheimili.

     

    Lagaheimild skráningar

Námsmaður á Norðurlöndum tekinn á kjörskrá

Sækja eyðublað, innskráning með Íslykli eða rafrænum skilríkjum

*Síða opnast í nýjum flipa