Vegabréf/nafnskírteini - sannvottun

Sannvottun einstaklings vegna umsóknar um vegabréf og/eða nafnskírteini

Verð:Gjaldfrjálst

Athugið

Ef umsækjandi getur ekki framvísað viðurkenndu skilríki fyllir hann út eyðublaðið á umsóknarstað og fær 2 votta til þess að votta í viðurvist embættismanns á umsóknarstað að umsækjandi sé sá sem hann segist vera.

Lagaheimild skráningar