Athugasemd við fasteignamat 2019

Umsókn

F-502

Athugasemd við fasteignamat 2019 :

Fasteignamat er gangverð, umreiknað til staðgreiðslu, sem ætla má að eignin hefði haft í kaupum og sölum í febrúarmánuði. Hægt er að sjá fyrirhugað mat frá og með 31. maí ár hvert. Fasteignaeigendum er tilkynnt um fyrirhugað mat í júní. Matið tekur svo gildi 31. desember.

Gjaldfrjálst
  • Fasteignamat er gangverð, umreiknað til staðgreiðslu, sem ætla má að eignin hefði haft í kaupum og sölum í febrúarmánuði. Hægt er að sjá fyrirhugað mat frá og með 31. maí ár hvert. Fasteignaeigendum er tilkynnt um fyrirhugað mat í júní. Matið tekur svo gildi 31. desember. 

    Mikilvægt er að eigendur gangi úr skugga um að upplýsingar um fasteignir þeirra séu rétt skráðar. Ef upplýsingarnar eru ekki réttar, þá skal koma athugasemdum á framfæri við byggingafulltrúa í viðeigandi sveitarfélagi. 

     

    Lagaheimild skráningar

Athugasemd við fasteignamat 2019

Sækja eyðublað, innskráning með Íslykli eða rafrænum skilríkjum

*Síða opnast í nýjum flipa