Aðsetursskráning

Með tímabundinni aðsetursskráningu heldur einstaklingur lögheimili sínu og þeim réttindum sem því fylgir en skráir tímabundið aðsetur þar sem hann dvelur.

Verð:Gjaldfrjálst

Athugið

  • Ekki er heimilt að hafa skráð tímabundið aðsetur á Norðurlöndunum
  • Ekki er heimilt að vera með lögheimili erlendis og tímabundið aðsetur á Íslandi
  • Ekki er heimilt að skrá tímabundið aðsetur afturvirkt

Hér má nálgast nánari upplýsingar um aðsetur