Lögheimilissaga - án heimilisfanga, en lönd tilgreind. - Pantað af lögaðila/fyrirtæki

Vottorð fyrir einstakling sem tilgreinir í hvaða landi eða löndum viðkomandi hefur átt lögheimili frá tilteknum tíma til dagsins í dag.

Afhendingarmáti:Pósthólf Ísland.isBréfpósturSækja í Reykjavík
Afgreiðslutími:

Allt að 2 virkir dagar

Verð:3.000 kr

Athugið

Lögaðili/fyrirtæki sem pantar vottorð þarf að vera með umboð frá vottorðshafa, til að panta vottorð og fá það afhent. Afrit af umboðinu þarf að setja inn í vottorðapöntunina sjálfa.

Lögheimilissöguvottorð eru einstaklingsvottorð. Hjón, sambúðaraðilar eða einstaklingar á sameiginlegu lögheimili verður að panta hver sitt vottorðið ef sýna þarf fram á sameiginlegt lögheimili aftur í tímann. 

Nánari upplýsingar um vottorð