Nafnskírteini
Afgreiðslutími nafnskírteina er allt að 4 virkir dagar frá því að umsókn berst. Helgar- og frídagar teljast ekki til virkra daga. Ef afhenda á nafnskírteini á umsóknarstað eða heimilisfang erlendis þá bætist sendingartími þangað við afgreiðslutímann.
