Ritun nafns á nafnskírteini

Athugið!
Nafnskírteini skal gefið út með fullu nafni umsækjanda, sbr. 1. gr. laga um mannanöfn nr. 45/1996 og er skipt upp í eiginnöfn og kenninöfn.

Samkvæmt alþjóðlegum reglum og stöðlum eru 30 stafbil í tölvulesanlegu rönd nafnskírteina. Íslensku stafirnir þ, æ og ö taka tvö stafbil. (Þ = TH, Æ = AE, Ö = OE). Ef fullt nafn er lengra en 30 stafbil koma ekki öll nöfnin í tölvulesanlegu röndina, en kenninöfn og fyrsta eiginnafn kemur þó alltaf.

Ítarefni um nafnritun og erlenda stafi í þjóðskrá

Umsóknarferli

Upplýsingar um hvernig þú sækir um ný nafnskírteini.

Skoða nánar

Tegundir nafnskírteina

Nánari upplýsingar um tegundir nafnskírteina.

Skoða nánar

Afhending nafnskírteina

Þegar búið er að sækja um nafnskírteini, hvar getur þú sótt það?

Skoða nánar

Spurt og svarað

Spurt og svarað um nafnskírteini.

Skoða nánar