Nafnskírteini sem ferðaskilríki

Athugið!
Allir íslenskir ríkisborgarar óháð aldri geta sótt um nafnskírteini sem ferðaskilríki.

Nafnskírteini eru gild persónuskilríki sem staðfesta persónu handhafa og ríkisfang og eru notuð til auðkenningar.

Dæmi um útlit á nýju nafnskírteini með ferðaskilríki

Gilt ferðaskilríki innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES)

Nafnskírteini sem ferðaskilríki er hægt að framvísa innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) í stað þess að framvísa vegabréfi.

BRETLAND SERBÍA ÍTALÍA GRIKKLAND Ísland PORTÚGAL SPÁNN TYRKLAND ÚKRAÍNA KÝPUR BELARÚS PÓLLAND LITHÁEN DANMÖRK NOREGUR SVÍÞJÓÐ FINNLAND ÞÝSKALAND HOLLAND TÉKKLAND LETTLAND EISTLAND SLÓVAKÍA UNGVERJALAND MOLDÓVA BÚLGARÍA FRAKKLAND SVISS KRÓATÍA RÚMENÍA AUSTURRÍKI SLÓVENÍA BOSNÍA & HERZ. SVARTFJALLALAND ALBANÍA NORÐURMAKEDÓNÍA KOSOVÓ ÍRLAND LÚXEMBORGLIECHT. BELGÍA

Umsóknarferli

Upplýsingar um hvernig þú sækir um ný nafnskírteini.

Skoða nánar

Tegundir nafnskírteina

Nánari upplýsingar um tegundir nafnskírteina.

Skoða nánar

Afhending nafnskírteina

Þegar búið er að sækja um nafnskírteini, hvar getur þú sótt það?

Skoða nánar

Spurt og svarað

Spurt og svarað um nafnskírteini.

Skoða nánar