Þjóðskrá02. janúar 2024Útgáfa vegabréfa í desember 2023Í desember 2023 voru 2.555 almenn íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.063 vegabréf gefin út í desember árið 2022....
Þjóðskrá02. janúar 2024Ný gjaldskrá tekur gildiNý gjaldskrá Þjóðskrár hefur verið birt í Stjórnartíðindum....
Fólk21. desember 2023Flutningur innanlands í nóvember 2023Alls skráðu 4.209 einstaklingar flutning innanlands í nóvember til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 7,6% þegar 4.554 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan fækkun uppá 7,1% þegar 4.532 einstaklingar skráðu flutning innanlands....
Fólk19. desember 2023Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. desember 2023Alls voru 74.423 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 9.838 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 15,2%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.627 einstaklinga eða um 0,5%....
Fólk14. desember 2023Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. desember 2023Alls voru 225.902 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. desember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 1.567 síðan 1. desember 2022. Næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 15.317 skráða meðlimi og í þriðja sæti yfir fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag er Fríkirkjan í Reykjavík með 9.958 skrá...
Fólk12. desember 2023Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. desember 2023Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 3.801 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2022 til 1. desember 2023 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 773 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 301 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 1.293 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 627 íbúa. ...
Fólk08. desember 2023Tímabundið aðsetur fyrir GrindvíkingaNú geta þeir sem voru með skráð lögheimili í Grindavík þann 10. nóvember sl. skráð sig með tímabundið aðsetur þar sem þeir dvelja núna vegna neyðarástandsins, en skráning á tímabundnu aðsetri eða breytt lögheimili er eitt af þeim skilyrðum sem þarf að uppfylla til þess að eiga rétt á sértækum húsnæðisstuðningi sem sótt er um hjá HMS. ...
Fólk07. desember 2023Fjöldi gildra vegabréfa í desember 2023Alls voru 354.815 gild vegabréf þann 1. desember 2023 og voru 94,9% íslenskra ríkisborgara með gild vegabréf. Á sama tíma í fyrra voru 91% íslenskra ríkisborgara með gild vegabréf....
Þjóðskrá05. desember 2023Útgáfa vegabréfa í nóvember 2023Í nóvember 2023 voru 3.271 almenn íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 2.192 vegabréf gefin út í nóvember árið 2022....
Fólk30. nóvember 2023Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis Allir íslenskir ríkisborgarar sem hafa haft lögheimili erlendis skemur en í 16 ár eða frá 1. desember 2007, eru sjálfkrafa með kosningarétt á Íslandi í Alþingiskosningum, við forsetakjör og þjóðaratkvæðagreiðslur. Þeir þurfa að vera orðnir 18 ára á kjördag og hafa einhvern tíma átt lögheimili á Íslandi. ...