Fólk08. desember 2023

Tímabundið aðsetur fyrir Grindvíkinga

Nú geta þeir sem voru með skráð lögheimili í Grindavík þann 10. nóvember sl. skráð sig með tímabundið aðsetur þar sem þeir dvelja núna vegna neyðarástandsins, en skráning á tímabundnu aðsetri eða breytt lögheimili er eitt af þeim skilyrðum sem þarf að uppfylla til þess að eiga rétt á sértækum húsnæðisstuðningi sem sótt er um hjá HMS.

Nú geta þeir sem voru með skráð lögheimili í Grindavík þann 10. nóvember sl. skráð sig með tímabundið aðsetur þar sem þeir dvelja núna vegna neyðarástandsins, en skráning á tímabundnu aðsetri eða breytt lögheimili er eitt af þeim skilyrðum sem þarf að uppfylla til þess að eiga rétt á sértækum húsnæðisstuðningi sem sótt er um hjá HMS.

Í ljósi aðstæðna í Grindavík hefur verið vikið frá þeirri almennu reglu að aðeins er hægt að skrá tímabundið aðsetur í húsnæði sem skráð er sem íbúðarhúsnæði og því er hægt að skrá tímabundið aðsetur í t.d. frístundabyggð eða öðru húsnæði þar sem búseta er almennt ekki heimil samkvæmt lögum.

Sjá nánari upplýsingar og umsókn um tímabundið aðsetur hér

Temporary residence for the people of Grindavík

Those who were registered with legal domicile in Grindavík on November 10th 2023 can now register with a temporary residence where they are currently staying due to the state of emergency, but registration of a temporary residence or a change of legal domicile is one of the conditions that must be met in order to be entitled to the specific housing support which is applied for at HMS.

The general rule is that you can only register a temporary residence in a building that is registered as a residential property but in light of the events in Grindavík an exception has been made and therefore it is now possible to register a temporary residence in for example a summerhouse or property where residence is generally not permitted.

See more information and application for temporary residence here


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar