18. júní 2015
Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis í maí 2015
Vegna verkfalls lögfræðinga hjá Sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu var engum leigusamningum þinglýst í maí sl. og því hefur verið tekin sú ákvörðun að birta ekki vísitölu leiguverðs fyrir maímánuð. Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs....