Þjóðskrá25. nóvember 2025Rekstrartruflanir á vef Þjóðskrár miðvikudaginn 26. nóvemberVegna uppfærslu í rekstrarumhverfi hjá Þjóðskrá gætu orðið rekstrartruflanir á þjónustu okkar næstkomandi miðvikudag, þann 26.nóvember milli kl. 19:00-00:00....
Fólk13. nóvember 2025Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. nóvember 2025Alls voru 83.766 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. nóvember sl. og fjölgaði þeim um 3.220 einstaklinga frá 1. desember 2024 eða um 4%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.893 einstaklinga eða um 0,6%....
Fólk11. nóvember 2025Skráning í trú- og lífsskoðunarfélög fram til 1. nóvember 2025Alls voru 224.131 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. nóvember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 832 síðan 1. desember 2024. Næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 15.851 skráða meðlimi og í þriðja sæti yfir fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag er Fríkirkjan í Reykjavík með 10.029 skrá...
Fólk06. nóvember 2025Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. nóvember 2025Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.058 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2024 til 1. nóvember 2025 og íbúum Hafnarfjarðar fjölgaði á sama tímabili um 916 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 200 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 327 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 524 íbúa. ...
Þjóðskrá05. nóvember 2025Útgáfa vegabréfa og nafnskírteina í október 2025Í október 2025 voru 3.978 almenn íslensk vegabréf gefin út og 397 nafnskírteini....
Fólk16. október 2025Flutningur innanlands í september 2025Alls skráðu 5.107 einstaklingar flutning innanlands í september til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 9,9% þegar 5.667 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan fækkun um 6,1% þegar 5.438 einstaklingar skráðu flutning innanlands....
Fólk14. október 2025Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 1. október 2025Alls voru 82.901 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. október sl. og fjölgaði þeim um 2.355 einstaklinga frá 1. desember 2024 eða um 2,9%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.764 einstaklinga eða um 0,5%....
Þjóðskrá10. október 2025Þjóðskrá hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2025Þjóðskrá er stolt að vera hluti af stofnunum og fyrirtækjum sem sína í verki vilja sinn til að auka jafnrétti í samfélaginu....
Fólk09. október 2025Skráning í trú- og lífsskoðunarfélög fram til 1. október 2025Alls voru 224.244 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. október síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um 719 síðan 1. desember 2024. Næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 15.822 skráða meðlimi og í þriðja sæti yfir fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag er Fríkirkjan í Reykjavík með 10.003 skráð...
Fólk07. október 2025Fjöldi íbúa eftir sveitarfélögum 1. október 2025Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 751 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2024 til 1. október 2025 og íbúum Hafnarfjarðar fjölgaði á sama tímabili um 725 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 174 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 276 íbúa og í Sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 499 íbúa. ...