04.08.2020
Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum í ágúst 2020
Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.503 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. júlí sl. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 473 á sa...
Karfan þín inniheldur engar vörur.
04.08.2020
Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 1.503 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. júlí sl. Það sveitarfélag sem kemur næst var Garðabær en þar fjölgaði íbúum um 473 á sa...
31.07.2020
Í júní 2020 voru 879 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 3.231 vegabréf gefin út í júní 2019. ...
31.07.2020
Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu....
30.07.2020
Við viljum benda viðskiptavinum á að hægt er að leysa flest erindi í gegnum www.skra.is eða með því að hafa samband við þjónustuver....
28.07.2020
Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði....
22.07.2020
Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 2,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 1,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 1,7%...
21.07.2020
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 649,0 stig í júní 2020 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,2% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,0%, s...
20.07.2020
Alls voru 50.701 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. júlí 2020 og fjölgaði þeim um 1.354 frá 1. desember sl....
15.07.2020
Vegna sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar sem fram fara þann 19. september...
10.07.2020
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í júní 2020 var 143. Þar af voru 70 samningar um eignir í fjölbýli, 56 samningar um eignir í sérbýli og 17 samn...