Þjóðskrá22. mars 2019

Ársskýrsla 2018 komin út

Ársskýrsla Þjóðskrár Íslands 2018 er komin út. Í skýrslunni má finna umfjöllun um helstu áfanga sem náðust á árinu ásamt tölulegum upplýsingum um starfsemina.

Ársskýrsla Þjóðskrár Íslands 2018 er komin út. Í skýrslunni má finna umfjöllun um helstu áfanga sem náðust á árinu ásamt tölulegum upplýsingum um starfsemina. 
Meðal annars er farið yfir verkefni þar sem innleiðing straumlínustjórnunar hefur átt stóran þátt í að efla þjónustu stofnunarinnar og stytta afgreiðslutíma. Hefur þetta verið gert með aukinni rafvæðingu, einfaldari verkferlum og meiri sjálfvirkni í vinnslu og móttöku upplýsinga.  

Skýrslan endurspeglar þær áherslur sem lagðar eru fram í stefnu Þjóðskrár Íslands um að stofnunin sé skilvirk, sjálfvirk og snjöll.

 


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar