29. júní 2017
Uppbygging starfa á landsbyggðinni
Miðvikudaginn 7. júní 2017 stóð Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Akureyrarstofa fyrir málþingi sem hafði það markmið að hvetja stofnanir og fyrirtæki til að skoða þau tækifæri sem felast í að styrkja starfsstöðvar sínar á landsbyggðinni. Má þar nefna sem dæmi dreifða starfsemi með sérhæfingu og þekkingu á völdum stöðum eða með því að skilgreina störf án staðsetningar....