Þjóðskrá11. júlí 2017Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júní 2017Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júní 2017....
Þjóðskrá11. júlí 2017Velta á markaði 30.júní - 6.júlí 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 30. júní til og með 6. júlí 2017 var 125. Þar af voru 89 samningar um eignir í fjölbýli, 31 samningur um sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 6.186 milljónir króna og meðalupphæð á samning 49,5 milljónir króna....
Þjóðskrá05. júlí 2017Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júní 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júní 2017 var 608. Heildarvelta nam 33 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 54,2 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 23,1 milljarði, viðskipti með eignir í sérbýli 8,1 milljarði og viðskipti með aðrar eignir 1,7 milljörðum króna....
Þjóðskrá05. júlí 2017Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis í júní 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í júní 2017 var 134. Þar af voru 58 samningar um eignir í fjölbýli, 59 samningar um eignir í sérbýli og 17 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3.559 milljónir króna og meðalupphæð á samning 26,6 milljónir króna. Af þessum 134 voru 78 samningar um eignir á Akureyri. Þar af voru 50 samningar um eignir í fjölbýli, 22 samningar...
Þjóðskrá05. júlí 2017Reglugerð um skráningu staðfangaMikilvægum áfanga hefur verið náð með setningu reglugerðar um skráningu staðfanga, nr. 577/2017...
Þjóðskrá05. júlí 2017Velta á markaði 23.júní - 29.júní 2017Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 23. júní til og með 29. júní 2017 var 107. Þar af voru 78 samningar um eignir í fjölbýli, 23 samningar um sérbýli og 6 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 5.993 milljónir króna og meðalupphæð á samning 56 milljónir króna....
Þjóðskrá04. júlí 2017Frumvarp til breytinga á lögum um skráningu og mat fasteignaÁ vef stjórnarráðsins er nú kynnt frumvarp til breytinga á lögum um skráningu og mat fasteigna...
Þjóðskrá03. júlí 2017Íslyklar og innskráningarþjónusta Ísland.is í júlí 2017Þann 3. júlí 2017 höfðu verið gefnir út 237.250 Íslyklar til einstaklinga og 10.108 til fyrirtækja...
Þjóðskrá29. júní 2017Fjöldi vegabréfa - maí 2017Í maí 2017 voru 3.811 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 8.430 vegabréf gefin út í maí 2016. Fækkar því útgefnum vegabréfum um 54,8% milli ára....
Þjóðskrá29. júní 2017Uppbygging starfa á landsbyggðinniMiðvikudaginn 7. júní 2017 stóð Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Akureyrarstofa fyrir málþingi sem hafði það markmið að hvetja stofnanir og fyrirtæki til að skoða þau tækifæri sem felast í að styrkja starfsstöðvar sínar á landsbyggðinni. Má þar nefna sem dæmi dreifða starfsemi með sérhæfingu og þekkingu á völdum stöðum eða með því að skilgreina störf án staðsetningar....