17. janúar 2023
Hlutfall erlendra ríkisborgara eftir sveitarfélögum og landshlutum þann 1. desember 2022
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara sem eru með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við 1. desember 2022. Hlutfall erlendra ríkisborgara er afar breytilegt milli sveitarfélaga eða frá rúmum 57% niður í 2,9% þó að jafnaði sé hlutfallið um 16% þegar horft er til allra sveitarfélaga....