Fólk14. september 2022Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi í byrjun september 2022Alls voru 61.047 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. september sl. og fjölgaði þeim um 6.068 frá 1. desember 2021 eða um 11,0%. ...
Fólk12. september 2022Flutningar innanlands í ágúst 2022Alls skráðu 5.208 einstaklingar flutning innanlands í ágústmánuði til Þjóðskrár. Þetta er fjölgun frá síðasta mánuði um 27,5% en talsverð fækkun frá sama mánuði á síðasta ári en þá skráðu 6.264 einstaklingar flutning innanlands....
Fólk07. september 2022Skráning í trú - og lífsskoðunarfélög fram til 1. september 2022Alls voru 228.064 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. september sl. skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 1.202 einstaklinga síðan 1. desember 2021. ...
Þjóðskrá02. september 2022Útgáfa vegabréfa í ágúst 2022Í ágúst sl. voru 3.052 íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 1.920 vegabréf gefin út í ágúst árið 2021. ...
Fólk02. september 2022Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - september 2022Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.168 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2021 til 1. september 2022 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 533 íbúa....
Fólk30. ágúst 2022Skráning fæddra, látinna og nýskráning erlendra ríkisborgara á 2. ársfjórðungi 2022Alls voru skráðir 1.055 nýfæddir einstaklingar á 2. ársfjórðungi ársins, 4.116 nýskráðir erlendir ríkisborgarar og 104 nýskráðir Íslendingar en það eru íslensk börn sem fædd eru erlendis. ...
Fólk29. ágúst 2022Stofnun hjúskapar og lögskilnaðarFyrstu fimm mánuði ársins gengu 1.258 einstaklingar í hjúskap sem er aukning frá síðasta ári en þá gegnu 1.030 einstaklingar í hjúskap....
Fasteignir29. ágúst 2022Viðskipti með atvinnuhúsnæði í júlí 2022Í júlí 2022 var 49 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 11.648 milljónir króna. Af þessum skjölum voru 23 um verslunar- og skrifstofuhúsnæði....
Þjóðskrá23. ágúst 2022Mánaðarleg fasteignavelta í júlí 2022Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum í síðasta mánuði samkvæmt þinglýstum gögnum. ...
Þjóðskrá18. ágúst 2022Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í júlí 2022Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í júlí 2022....