Flutningstilkynning - Staðfesting

Í þeim tilvikum þegar hjón eru að flytja á sitthvort lögheimilið þarf maki að samþykkja flutninginn á þessu eyðublaði innan 48 tíma frá því að flutningstilkynning er skráð. Sé tilkynning um flutning ekki staðfest innan 48 tíma þá er henni hafnað og skila þarf inn nýrri tilkynningu.

Afgreiðslutími:

Næsta virka dag

Verð:Gjaldfrjálst